Jan 13th, 2021
59. Míní Myrkur- Lísa Montgomery
Já við þurfum bara að ræða þetta. Ætlaði ekki að setja þáttinn út fyrr en á fimmtudaginn en vendingar í málinu hafa orðið til þess að mér finnst ég VERÐA að koma þessu frá mér! Þi...
Jan 13th, 2021
Já við þurfum bara að ræða þetta. Ætlaði ekki að setja þáttinn út fyrr en á fimmtudaginn en vendingar í málinu hafa orðið til þess að mér finnst ég VERÐA að koma þessu frá mér! Þi...
Jan 11th, 2021
Það er einn ógeðslegur á ferðinni núna, mjög frægur sem flestir hafa líklegast heyrt um en þessi týpa sem maður fær einhvernvegin aldrei nóg af. EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! Ungir hlustend...
Jan 4th, 2021
Fyrsti þáttur ársins er mættur, brútal, blóðugur og beint frá Brasilíu! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getið...
Dec 28th, 2020
þáttur 56, ekki langur en með einum ógeðslegum raðmorðingja sem ég hata með hjartanu mínu! kíkjum aðeins yfir árið sem er að líða og ég spýti út úr með fullt af upplýsingum! Þið ge...
Dec 21st, 2020
síðasti þáttur fyrir jól! úff maður! Fer um víðan völl, get ekki haldið mig við handritið, tala samt ekki eins mikið og ég hélt og almennt bara ekta Nína held ég. Vona að ég hafi n...
Dec 14th, 2020
Það er "vampire" í titlinum. Það veit á gott. Seinn að venju, stuttur að óvenju. Það er desember og enginn að stressa sig á svoleiðis smáhlutum! THE MISTRESS er sponsor þáttarins...
Dec 7th, 2020
Mættur, seinn og sætur! Brýtur pínu í manni hjartað, sérstaklega svona rétt fyrir jól! THE MISTRESS hefur snúið aftur sem sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15%...
Nov 30th, 2020
Fimmtugasti og annar þáttur er lentur! Skellum okkur til Japan og tuttugu ár aftur í tímann og skoðum mál með marga vinkla sem er mjög ruglingslegt. Vonandi er þetta skiljanlegt hj...
Nov 23rd, 2020
Góðan daginn og gleðilegan mánudag! Hann er langur í þetta skiptið, heppilegur til að byrja jólahreingerninguna :D THE MISTRESS hefur snúið aftur sem sponsor þáttarins! Húrra! með ...