Episodes
Tuesday Sep 15, 2020
33. Hannibal the Cannibal
Tuesday Sep 15, 2020
Tuesday Sep 15, 2020
Jibbí! Eftir basl við tæknina náðist þátturinn loksins inn! Ekki á mánudegi beint en næstum því! Damn, og ég sem var komin með svo gott streak!
Hannibal the Cannibal sem heitir ekkert Hannibal heldur Robert. Svooo áhugavert mál!
Dett algjörlega í tuðið og pælingar þarna í endann en hvað annað er svosem nýtt.
Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast
Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
Friday Sep 11, 2020
32. Míní Myrkur- Mariam Soulakiotis og Marie Fikáčková
Friday Sep 11, 2020
Friday Sep 11, 2020
S U R P R I S E !
stundum langar mig bara í eitthvað lítið og létt!
Varúð, ég mæli eindregið með því að viðkvæmar sálir sleppi þessum þætti eða að minnsta kosti seinni helmingnum!
Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast
Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
Monday Sep 07, 2020
31. The Teacup Poisoner
Monday Sep 07, 2020
Monday Sep 07, 2020
Hann er kominn! Rétt sleppur inn á mánudegi :D
Við erum í Bretlandi í dag, hvar annarstaðar væri orðið tebolli í morðingja viðurnefninu!
Gleðilegan morð mánudag!
Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast
Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
Tuesday Sep 01, 2020
30. Boney and Claude
Tuesday Sep 01, 2020
Tuesday Sep 01, 2020
Nei, það er engin villa í titlinum, við erum ekki að tala um Bonnie og Clyde heldur Redneck, WalMart útgáfuna af þeim, Boney and Claude.
Góða skemmtun!
P.S. Húrra! Þrjátíu þættir!
Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast
Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
*NÝTT* umræðuhópur hlustenda! : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
Wednesday Aug 26, 2020
29. Metal Fang
Wednesday Aug 26, 2020
Wednesday Aug 26, 2020
Seinn en fínn!
Stuttur en ógeðslegur!
Slímugur en bragðgóður!
Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast
Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
*NÝTT* umræðuhópur hlustenda! : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
Tuesday Aug 18, 2020
28. The Co-Ed Killer *PARTUR 2*
Tuesday Aug 18, 2020
Tuesday Aug 18, 2020
Seinni hluti er mættur! Ekki eins snemma og ég vonaðist til en það sást til sólar í Reykjavík í dag og ég varð að nýta mér það!
Tapa mér aðeins í pælingum þarna í endanum.
Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/
Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
tölvupóstur: myrkurpodcast@gmail.com
Monday Aug 17, 2020
27. The Co-Ed Killer *PARTUR 1*
Monday Aug 17, 2020
Monday Aug 17, 2020
Húrra! Mánudagar eru morðdagar!
Já í dag ætlum við að taka fyrir manninn sem var eina ástæðan fyrir því að ég horfði á Mindhunter, manninn sem elskaði að tala, uppáhalds morðingjann minn! Ed Kemper!
Vonandi eru þið ekki búin að hlusta á allt um hann, ég reyndi að finna nýja vinkla á málið. Annar partur kemur út á morgun!
Ég er farin að fá mér ís!
instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/
Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
Monday Aug 10, 2020
26. Jack The Stripper
Monday Aug 10, 2020
Monday Aug 10, 2020
Nei, það er enginn ruglingur, innsláttarvilla eða auto correct í titlinum. Ég lofa!
Velkomin til mín í Myrkrið! Þrátt fyrir þráláta matareitrun náði ég einhvernvegin að koma þessu út á mánudegi! Húrra!
ég er alveg jafn sjokkeruð og þið!
þið getið elt mig á instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/
eða facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
Tuesday Aug 04, 2020
25. The Sex Slave Murders - PART 2 -
Tuesday Aug 04, 2020
Tuesday Aug 04, 2020
Jibbí! Partur tvö er kominn og rétt náðist fyrir miðnætti :D
Njótið!
ef þið viljið elta mig á Facebook og við gætum jafnvel farið að starta einhverjum umræðum um þessar pælingar sem ég hendi út í kosmósið: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
þið getið líka elt mig á instagram: https://www.instagram.com/p/CDcsQTGgVBH/
Tuesday Aug 04, 2020
24. The Sex Slave Murders - PART 1 -
Tuesday Aug 04, 2020
Tuesday Aug 04, 2020
Jeij! Nýr þáttur! næstum því á mánudegi-mér finnst mér vera að ganga betur að halda í stundarskrána :D
Svo langur að ég þarf að klippa hann í tvennt- sorrý! Tek upp part tvö á morgun og hendi honum upp. Áttaði mig ekki á því að ég væri með alltof mikið af glósum og ég tími ekki að sleppa neinu!
Þið hafið sólarhring til að nýta kóðann myrkur20 fyrir 20% afslátt hjá www.themistress.is
Þið getið elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/
og Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912
eða sent mér emial á myrkurpodcast@gmail.com